Stöđvarfjarđarskóli

Grunnskólinn á Stöđvarfirđi

Fréttir

Vindmyllur


Viđ fengum skemmtilegan gest í heimsókn í morgun en ţađ var Baldur Brynjólfsson, kennari viđ Háskóla Íslands, sem kom og frćddi börnin um vindmyllur og orku í allskyns myndum. Lesa meira

Starfsdagar og vetrarfrí


Dagana 25. - 30. janúar bregđur starfsfólk undir sig betri fćtinum og heldur á vit tćkninýjunga í London. Ţar fer fram stórsýningin "British Education and Training Technology" skammstöfuđ BETT 2017. Bett hentar öllum sem hafa áhuga á upplýsingatćkni og skólastarfi. Ţar eru fjölbreyttar lausnir kynntar á ađgengilegan hátt og hćgt ađ kynnast notkun ţeirra frá fyrstu hendi. Bett er ekki eingö Lesa meira

Engar afsakanir


Nemendur í miđlun og nokkrir aukaleikarar, unnu myndband fyrir hljómsveitina Vamos en í henni eru brćđurnir Vinny og Tom auk ţess sem trommarinn Jón Knútur spilađi međ í ţessu lagi. Lesa meira

Myndir


Góđan dag gott fólk. ţađ eru komnar inn myndir Lesa meira

Myrkur


Í morgun fóru nemendur og kennarar viđ Stöđvarfjarđarskóla í gönguferđ um skóginn í Nýgrćđingi. Ţađ var koslvarta myrkur en ţar sem allir voru vel ljósum búnir, var ekkert ađ óttast. Lesa meira

Mynd augnabliksins

  • Mentor
  • Saft
  • Web of Trust

    WOT er handhćgt tól sem metur áreiđanleika vefsíđna.

  • Heilsueflandi skóli

    Heilsueflandi skóli.