Stöđvarfjarđarskóli

Grunnskólinn á Stöđvarfirđi

Fréttir

Vorhátíđ leikskólans, útskriftarferđ og afmćli


Myndir. Lesa meira

Dagskrá vordaga

Vordagar
Nú er komiđ ađ árlegum vordögum í skólanum, en ţá daga reynum viđ ađ sinna útiverkum og jafnve leika okkur eitthvađ líka. Dagskrá ţeirra eftirfarandi: Lesa meira

Vorhátíđ


Hér er auglýsing um vorhátíđ leikskólans og myndir úr starfinu í mars og apríl.

Kynningarmyndbönd um byggingar- og málmiđnađ


Út voru ađ koma kynningarmyndbönd um byggingar- og málmiđnađ. Ţeir sem hafa áhuga á ţessum greinum ćttu endilega ađ skođa ţau en í ţeim segir ungt fólk m.a. frá reynslu sinni af ţeim störfum sem opnast ađ iđnnámi loknu. Lesa meira

Sundkennslan á vorönn


Sundkennsla verđur dagana 15., 19., 20., 21., 26., 27., og 28. maí. Tímasetning hjá yngsta stigi: mán (11.10), ţri (12.30) og miđ (11.10). Miđstig er alla daga kl. 13.30 og elsta stig alla dagana kl. 14.30. Íţróttir falla niđur ţessa daga.

Mynd augnabliksins

  • Mentor
  • Saft
  • Web of Trust

    WOT er handhćgt tól sem metur áreiđanleika vefsíđna.

  • Heilsueflandi skóli

    Heilsueflandi skóli.