Stöđvarfjarđarskóli

Grunnskólinn á Stöđvarfirđi

Fréttir

Bangsadagur

Nokkrir nemendur og vinir
Hinn alţjóđlegi bangsadagur var s.l. mánudag, en viđ héldum hann í dag. Yngri nemendur skólans tóku a.m.k. einn félaga sinn međ sér í skólann. Hittust svo allir inni á leikskóladeild í smá tíma. Lesa meira

Spurningakeppni grunnskólanna - SIGUR

Dýrunn, Eyţór og Friđrik
Í gćr tók Stöđvarfjarđarskóli ţátt í "Spurningakeppni grunnskólanna", sem haldin var á Egilsstöđum fyrir skóla á Austurlandi. Keppt var í tveimur riđlum og sigrađi okkar skóli annan riđilinn og kemst áfram í 16 liđa úrslit. Í okkar riđli voru Egilsstađaskóli, Djúpavogsskóli og Stöđvarfjarđarskóli. Ásamt okkur komst Seyđisfjarđarskóli áfram. Liđsmenn okkar eru Dýrunn Elín, Eyţór Ármann og Friđrik Júlíus. Til hamingju međ ţetta. Lesa meira

Tónlist fyrir alla !


Miđvikudaginn 15. október skelltum viđ okkur á rúntinn yfir á Breiđdalsvík. Viđ heimsóttum skólann og hlýddum á tónleika í verkefninu Tónlist fyrir alla. Lesa meira

Bleikur dagur


Í tilefni af bleikum október héldum viđ bleika daginn okkar ţann 14. október. Allir sem vettlingi gátu valdiđ mćttu í eđa međ eitthvađ bleikt. Lesa meira

Útikennslustofa

Allt á fullu
Laugardaginn 4. október s.l. kom hópur fólks saman og vann ađ byggingaframkvćmdum. Foreldrar og starfsfólk, ásamt hópi starfsmanna Alcoa hugđust reisa útikennslustofu. Var ţetta liđur í "ACTION verkefni" Alcoa. Er ţetta liđur í sjálfbođavinnu starfsmanna og fylgir verkefninu fjármunir, sem Lesa meira

Mynd augnabliksins

  • Mentor
  • Saft
  • Web of Trust

    WOT er handhćgt tól sem metur áreiđanleika vefsíđna.

  • Heilsueflandi skóli

    Heilsueflandi skóli.