Stöđvarfjarđarskóli

Grunnskólinn á Stöđvarfirđi

Fréttir

Öskudagur og vetrarfrí

Brugđiđ á leik.
Öskudaginn 14. febrúar verđur skólahald međ öđru sniđi. Fyrstu tvo tímana er kennsla skv. stundaskrá. Eftir ţađ eru leikir o.fl. í skólanum. Rétt fyrir hádegi verđur svo kötturinn sleginn úr tunnunni. Í hádeginu verđur pylsuveisla fyrir alla og síđan haldiđ í vetrarfrí. Svo koma allir hressir og kátir mánudaginn 19. febr. kl. 8.00. Leikskólinn verđur opinn í vetrarfríinu. Lesa meira

Bílahönnun

Krakkarnir međ bílana.
Krakkarnir á miđstigi hönnuđu bíla í náttúrufrćđi í tengslum viđ kaflann KRAFTAR í bókinni Auđvitađ - á ferđ og flugi - Lesa meira

Dugnađurinn skín í gegn


Nemendur gerđu heitan brauđrétt í heimilisfrćđitíma hjá Sollu í morgun. Urđum ađ smella af mynd af ţeim. Einnig fylgja myndir af sama hóp úr náttúrufrćđitíma hjá Gurru Lesa meira

Eru rafrettur hćttulegar?


Mánudaginn 22. janúar, kl. 12.30 verđur nemendakynning fyrir 8. - 10.b. á Fáskrúđsfirđi. Leggjum af stađ frá skólanum kl. 12.00. Kynning fyrir foreldra/forráđamenn verđur svo á Eskifirđi (sjá auglýsingu). Lesa meira

Jólakvöld


Jólakvöldiđ fór fram í gćr. Góđ mćting var međal nemenda og forráđamanna ţeirra. Spilađur var Ólsen-Ólsen međ útsláttarfyrirkomulagi. Sigurvegari kvöldsins var hann Emil af miđstigi. Hann stóđ af sér allar árásir og endađi međ vinninginn. Ađ ţessari keppni lokinni var bođiđ upp á súkkúlađi og piparkökur, áđur en vinningafló Lesa meira

Mynd augnabliksins

  • Mentor
  • Saft
  • Web of Trust

    WOT er handhćgt tól sem metur áreiđanleika vefsíđna.

  • Heilsueflandi skóli

    Heilsueflandi skóli.