Stöđvarfjarđarskóli

Grunnskólinn á Stöđvarfirđi

Fréttir

Öskudagur

Öskudagsfjör
Eins og venjan er mćttu flestir nemendur og starfsfólk til starfa í hinum ýmsu dulargervum. Sumir voru ill ţekkjanlegir, ađrir skelfilegir en allir glađir og kátir. Lesa meira

Starfsdagur og vetrarfrí

Frá öskudegi 2015
Eins og fram kemur á skóladagatölum eru starfsdagar ţessa vikuna. Í grunnskólanum er starfsdagur á fimmtudag og vetrarfrí á föstudag (tveir frídagar hjá nemendum). Í leikskólanum er starfsdagur á föstudaginn (einn frídagur hjá nemendum). Lesa meira

Dagur leikskólans

Kaffitími
Í tilefni af degi leikskólans sem er 6. febrúar ćtlum viđ í leikskólanum á Stöđvarfirđi ađ hafa opiđ hús föstudaginn 5. febrúar frá klukkan 10:00 – 11:30. Allir eru velkomnir og geta leikiđ Lesa meira

Byrjendalćsi - ţorrinn -


Ţegar ţorrinn stendur sem hćst er vel viđ hćfi ađ tengja verkefni Byrjendalćsis viđ ţennan forna mánuđ. Lesa meira

Snjóblástur

Axel á fullu.
Á međan samnemendur Axels Eide voru í jógatíma, fór hann međ Björgvini kennara sínum í útiverkin. Hann fór um leikskólalóđina og hreinsađi ţar međ miklum myndarskap. Bunan stóđ út úr blásaranum og áttu menn fótum sínum fjör ađ launa. Lesa meira

Mynd augnabliksins

  • Mentor
  • Saft
  • Web of Trust

    WOT er handhćgt tól sem metur áreiđanleika vefsíđna.

  • Heilsueflandi skóli

    Heilsueflandi skóli.