Stöđvarfjarđarskóli

Grunnskólinn á Stöđvarfirđi

Fréttir

Engar afsakanir


Nemendur í miđlun og nokkrir aukaleikarar, unnu myndband fyrir hljómsveitina Vamos en í henni eru brćđurnir Vinny og Tom auk ţess sem trommarinn Jón Knútur spilađi međ í ţessu lagi. Lesa meira

Myndir


Góđan dag gott fólk. ţađ eru komnar inn myndir Lesa meira

Myrkur


Í morgun fóru nemendur og kennarar viđ Stöđvarfjarđarskóla í gönguferđ um skóginn í Nýgrćđingi. Ţađ var koslvarta myrkur en ţar sem allir voru vel ljósum búnir, var ekkert ađ óttast. Lesa meira

Jólakvöld

Nokkrir spenntir spilarar
S.l. mánudagskvöld héldum viđ Jólakvöld, ţar sem nemendur og foreldrar komu saman. Ţar var spilađur Ólsen Ólsen, tekiđ í ýmis borđspil og endađ međ bingói. Ţar voru nokkrir sigurvegarar og voru leystir út međ vinningum. Á milli atriđa fengu allir sér kakó og piparkökur. Lesa meira

Smíđin kvödd

Gunnar, Dagur og Emil voru í góđu formi.
Ţessir ţrír hressu drengir mćttu í síđasta smíđatímann sinn á miđvikudaginn. Lesa meira

Mynd augnabliksins

  • Mentor
  • Saft
  • Web of Trust

    WOT er handhćgt tól sem metur áreiđanleika vefsíđna.

  • Heilsueflandi skóli

    Heilsueflandi skóli.