Stöđvarfjarđarskóli

Grunnskólinn á Stöđvarfirđi

Fréttir

Tónlist fyrir alla !


Miđvikudaginn 15. október skelltum viđ okkur á rúntinn yfir á Breiđdalsvík. Viđ heimsóttum skólann og hlýddum á tónleika í verkefninu Tónlist fyrir alla. Lesa meira

Bleikur dagur


Í tilefni af bleikum október héldum viđ bleika daginn okkar ţann 14. október. Allir sem vettlingi gátu valdiđ mćttu í eđa međ eitthvađ bleikt. Lesa meira

Útikennslustofa

Allt á fullu
Laugardaginn 4. október s.l. kom hópur fólks saman og vann ađ byggingaframkvćmdum. Foreldrar og starfsfólk, ásamt hópi starfsmanna Alcoa hugđust reisa útikennslustofu. Var ţetta liđur í "ACTION verkefni" Alcoa. Er ţetta liđur í sjálfbođavinnu starfsmanna og fylgir verkefninu fjármunir, sem Lesa meira

Náttúrfrćđitilraunir


Ţađ var ýmislegt brallađ í náttúrufrćđitímnaum hjá Yngra stigi á föstudaginn. Međal annars fundu ţau út hvađ gerist ef mađur lćtur matarlit í mjólk og bćtir svo einum dropa af uppţvottalegi viđ mixtúruna. Lesa meira

Brúum biliđ

Dóra Maggý og Viktoria
Í morgun komu ţćr Dóra Maggý og Viktoria úr leikskólanum í heimsókn til Yngra stigsins. Nemendur ţar voru í stćrđfrćđitíma og ađ sjálfsögđu fengu ţćr stöllur bćkur til ađ vinna í. Lesa meira

Mynd augnabliksins

  • Mentor
  • Saft
  • Web of Trust

    WOT er handhćgt tól sem metur áreiđanleika vefsíđna.

  • Heilsueflandi skóli

    Heilsueflandi skóli.