Stöđvarfjarđarskóli

Grunnskólinn á Stöđvarfirđi

Fréttir

Leiđindi


Á árshátíđ ţann 12. mars, sýndu nemendur leikritiđ Leiđindi fyrir fullu húsi. Hérna er leikritiđ frá upphafi til enda: Lesa meira

Keppnisdagur 2015


Í dag heimsóttu okkur nemendur og kennarar Grunnskólans í Breiđdlashreppi og tóku ţátt í keppnisdegi sem hér var haldinn. Lesa meira

Spurningakeppni grunnskólanna

Frá keppninni
Nú í morgun duttum viđ út úr keppninni. Kepptum viđ Grunnskóla Borgarfjarđar (syđri) og töpuđum 16-15 eftir bráđabana. Nú vita fótboltafíklarnir Eyţór og Friđrik ađ Raheem Sterling er fćddur 1994, en ekki 1993. Lesa meira

Vika til stefnu

Jónas Hallgrímsson og Jón Sigurđsson
Í dag er akkúrat vika ţar til Árshátíđ Stöđvarfjarđarskóla verđur haldin. Lesa meira

Árshátíđin verđur 12. mars


Árshátíđ Stöđvarfjarđarskóla verđur haldin 12. mars kl. 19.00, en ţá verđur leikritiđ Leiđindi frumsýnt. Ţađ stendur undir nafni; spyrjiđ bara Jón Sigurđsson eđa Jónas Hallgrímsson, nú eđa sjálfan frelsarann. Lesa meira

Mynd augnabliksins

  • Mentor
  • Saft
  • Web of Trust

    WOT er handhćgt tól sem metur áreiđanleika vefsíđna.

  • Heilsueflandi skóli

    Heilsueflandi skóli.