Stöđvarfjarđarskóli

Grunnskólinn á Stöđvarfirđi

Fréttir

Lestraráskorun - yndislestur


Eins og áđur hefur komiđ fram, hafa nemendur hér tekiđ ţátt í lestraráskorun. Ţar er um ađ rćđa yndislestur í skólanum (í 20 mín á hverjum degi) og heima fyrir eins og hver getur. Nemendur sprengdu öll Lesa meira

Keppnisdagar 2014

Fumlausir Rauđir hundar.
Hinir árlegu keppnisdagar fóru fram á ţriđjudag og miđvikudag í síđustu viku. Ađ vanda var mikill handagangur í öskjunni ţví sköpunargleđi og keppnisskap svifu yfir vötnum. Lesa meira

Náttúrfrćđitilraunir 7. og 8. b.

Uppfinningamenn
Nemendur í 7. og 8. bekk komu međ tilraunir í náttúrufrćđitíma Lesa meira

Rćđunámskeiđ

Áhugasamir nemendur.
Í morgun fór fram frćđsla í rćđumennsku á vegum Ungmenna- og íţróttasambands Austurlands. U.Í.A. hefur undanfarin ár bođiđ upp á námskeiđ sem kallast ,,Losađ um Lesa meira

Sköpunarmiđstöđin

Leikföng Stubbasmiđjunnar
Nemendur yngsta stigs fóru í heimsókn í Sköpunarmiđstöđina. Lesa meira

Mynd augnabliksins

  • Mentor
  • Saft
  • Web of Trust

    WOT er handhćgt tól sem metur áreiđanleika vefsíđna.

  • Heilsueflandi skóli

    Heilsueflandi skóli.