Stöđvarfjarđarskóli

Grunnskólinn á Stöđvarfirđi

Fréttir

Sundkennslan

Sigurđur Borgar.
Rífandi gangur í sundkennslunni. Sigurđur Borgar er náttúrulega fyrirmynd allra, glađlegur ađ vanda. Hann er elstur nemenda og veit hvernig á ađ haga sér.. Lesa meira

Sundkennsla haustiđ 2015

Slökun í pottinum.
Sundkennslan hefst föstudaginn 28. ágúst. Kennt verđur í 3 hópum í sex daga. Kennsludagarnir verđa: 28. ágú Lesa meira

Skólabyrjun

Nýjustu nemendurnir
Fyrsti skóladagurinn rann upp í dag. Ekki gekk allt hnökralaust fyrir sig, ţar sem rafmagnsleysi olli skemmdum á tölvukerfi skólans. Ţví var ekki hćgt ađ prenta stundaskrár o.fl. Ađ öđru leyti gekk allt vel fyrir sig og nemendur áttu gott spjall Lesa meira

Vordagar og skólaslit


Ţađ er létt yfir fólki á Vordögum í Stöđvarfjarđarskóla, alveg ţangađ til kemur ađ útskrift 10. bekkjar. Ţá fella hörđustu jaxlar tár ţví ţađ er alltaf eftirsjá ađ skemmtilegum og góđum nemendum. Semsé, öllum nemendum. Lesa meira

Vordagar - útikennslustofa


Nú á vordögum er ýmislegt gert sem ekki er daglegt brauđ í skólanum, en mćtti ţó ef til vill vera ţađ. Til dćmis hafa nemendur á Eldra stigi haldiđ áfram ađ smíđa útikennslustofu sem byrjađ var á í haust. Lesa meira

Mynd augnabliksins

  • Mentor
  • Saft
  • Web of Trust

    WOT er handhćgt tól sem metur áreiđanleika vefsíđna.

  • Heilsueflandi skóli

    Heilsueflandi skóli.