Stöđvarfjarđarskóli

Grunnskólinn á Stöđvarfirđi

Fréttir

Skólaslit

Tristan Blćr hefur lokiđ fyrsta bekk.
Skólanum var slitiđ á fimmtudaginn og börnin hlupu glöđ út í sumariđ en vonandi hlakkar ţau til ađ koma aftur nćsta vetur. Lesa meira

Síđasti vordagurinn


Rigning, rigning og meiri rigning. Ćtluđum ađ gróđursetja, mála o.m.fl., en ákveđiđ var ađ vera bara inni ţennan morgun. Kennarar settu upp ýmsar stöđvar og voru nemendur virkir ţar. Lesa meira

Vordagar 2017

Tröllapabbi
Ţessa vikuna eru vordagarnir í fullum gangi í Stöđvarfjarđarskóla. Lesa meira

Sundkennsla voriđ 2017


Sundkennslan hefst mánudaginn 15. maí. Kennt verđur í 3 hópum í sjö virka daga í röđ. Kennsludagarnir verđa: 15., 16., 17., 18., 19., 22. og 23. maí. Kennari verđur Vilberg Jónasson, íţróttakennari viđ Grsk. Fáskrúđsfjarđar. Lesa meira

Í Álfabyggđinni

Tíu snillingar
Álfabyggđin er svćđi sem er upp međ Einarsstađaá ytri og ţar erum viđ langt komin međ ađ reisa útikennslustofu. Lesa meira

Mynd augnabliksins

  • Mentor
  • Saft
  • Web of Trust

    WOT er handhćgt tól sem metur áreiđanleika vefsíđna.

  • Heilsueflandi skóli

    Heilsueflandi skóli.