Stöđvarfjarđarskóli

Grunnskólinn á Stöđvarfirđi

Fréttir

Sundkennsla haustiđ 2016


Sundkennslan hefst mánudaginn 29. ágúst. Kennt verđur í 3 hópum í sex daga. Kennsludagarnir verđa á mánudögum og fimmtu Lesa meira

Skólabyrjun


Starfsemi leikskólans hefst miđvikudaginn 10. ágúst eftir 4 vikna sumarlokun. Grunnskólabörn mćta ţriđjudaginn 23. ágúst kl. 10. og fá ţar ahentar stundarskrár. Athugiđ ađ innkaupalisti verđur ekki gefinn út ađ svo stöddu. Hann minnkar alltaf ár frá ári og er reynt ađ halda ţeim kostnađi niđri eins og hćgt er. Ţar mun skólinn ađ einhverju leyti taka ţátt. Lesa meira

Myndir úr starfi vorannar 2016


Góđan dag gott fólk. Margt og mikiđ..... Lesa meira

Skólaslit

10. bekkur međ skólastjóra og umsjónarkennara.
Lesa meira

Lokadagurinn

Frá skólaslitunum í fyrra
Dagskráin verđur eftirfarandi: Kl. 8.00 verđa eldri nemendur viđ smíđavinnu í "álfabyggđinni" og yngri nemendur í ađ snyrta til úti í Nýgrćđingi, ásamt hjólaleikjum á skólavelli. Kl. 12.00 koma allir nemendur grunn- og leikskólans og Lesa meira

Mynd augnabliksins

  • Mentor
  • Saft
  • Web of Trust

    WOT er handhćgt tól sem metur áreiđanleika vefsíđna.

  • Heilsueflandi skóli

    Heilsueflandi skóli.