Stöđvarfjarđarskóli

Grunnskólinn á Stöđvarfirđi

Fréttir

Byrjendalćsi - risaeđlur

Risaeđlutími
Nemendur á yngra stigi hafa veriđ ađ lćra um risaeđlur. Óhćtt er ađ segja ađ ţeir hafi veriđ áhugasamir. Margt hafa ţeir lćrt Lesa meira

Byrjendalćsi


Nemendur kappsamir í vinnunni. Sumir ađ fást viđ skrímsli og ađrir ađ vinna međ rebba. Lesa meira

Gjöf til Stöđvarfjarđardeildar RKÍ

Flott mćđgin.
Ferđahópur síđasta árs ákvađ ađ styrkja Rauđa krossinn á Stöđvarfirđi. Eftir ánćgjulegt skólaferđalag til Hollands, s.l. vor, náđist ekki ađ "eyđa" öllum aurunum sem ţau voru búin ađ safna fyrir. Vegna velvilja fólks á Stöđvarfirđi viđ Lesa meira

Rafrćnt samr.könnunarpróf í 7.b.


Báđir nemendurnir niđursokknir í morgun. Úff... íslenskupróf. Lesa meira

Frćđslufundur á Reyđarfirđi


Kynning á lćsissáttmála fyrir foreldra og skólafólk í Fjarđabyggđ. Miđvikudaginn 21. sept. kl. 18:00 í Grunnskólanum Reyđarfirđi. Vilt ţú vita hvađ ţú getur gert til ţess ađ stuđla ađ bćttu lćsi barnsins ţíns? Vonumst til ađ sjá sem flesta. Heimili og skóli Lesa meira

Mynd augnabliksins

  • Mentor
  • Saft
  • Web of Trust

    WOT er handhćgt tól sem metur áreiđanleika vefsíđna.

  • Heilsueflandi skóli

    Heilsueflandi skóli.