Stöđvarfjarđarskóli

Grunnskólinn á Stöđvarfirđi

Fréttir

Vorhátíđ


Vorhátíđ leikskólans var haldin........ Lesa meira

Fćreyingar í heimsókn


Miđvikudaginn 6. maí kom Kútter Johanna frá Fćreyjum í heimsókn. Skipiđ sem er 130 ára gamalt, ţrćđir alla Austfirđina og bjóđa heimamönnum um borđ. Ađ sjálfsögđu ţáđum viđ bođiđ og tókum nokkrar myndir. Lesa meira

Skólasund

Feđgatríóiđ ađ störfum!
Ekki er útlit fyrir ađ ţađ verđi sund ţetta voriđ. Eins og sjá má á myndinni er sundlaugin ekki alveg tilbúin til notkunar. Lesa meira

Skólablađiđ Einbúinn


Í vetur gefa nemendur Stöđvarfjarđarskóla út rafrćnt skólablađ sem ađ sjálfsögđu heitir Einbúinn, rétt eins og pappírsforveri ţess. Lesa meira

Miđlun


Viđ Stöđvarfjarđarskóla er kennt fag sem viđ köllum miđlun. Ţar fá nemendur ađ spreyta sig á upptöku, klippingu og hljóđsetningu myndbanda auk annars sem er til ţess falliđ ađ miđla upplýsingum. Lesa meira

Mynd augnabliksins

  • Mentor
  • Saft
  • Web of Trust

    WOT er handhćgt tól sem metur áreiđanleika vefsíđna.

  • Heilsueflandi skóli

    Heilsueflandi skóli.