Stöđvarfjarđarskóli

Grunnskólinn á Stöđvarfirđi

Fréttir

Kjötsúpumađurinn


Síđastliđinn fimmtudag var leikritiđ Kjötsúpumađurinn frumsýnt af nemendum Stöđvarfjarđarskóla. Leikritiđ var ađ sjálfsögđu tekiđ upp međ hreyfimyndavél og er ţá upptöku ađ finna á Einbúanum, skólablađi Stöđvarfjarđarskóla. Lesa meira

Árshátíđarundirbúningur


Skólastarfiđ ţessa viku og síđustu viku hefur nćr eingöngu veriđ ćfingar og undirbúningur árshátíđarinnar sem verđur núna á fimmtudaginn. Ţá munu krakkarnir Lesa meira

Myrkralćrdómur


Fyrir Daga myrkurs skreyttum viđ stofuna hjá Yngra stigi og einn morguninn međan enn var dimmt stunduđum viđ Myrkralćrdóm. Lesa meira

Seinkun á árshátíđ

Frá undirb. í fyrra.
Viđ ćtlum ađ fresta árshátíđinni um eina viku og er hún fyrirhuguđ fimmtudaginn 26. nóvember n.k. Ástćđan er sú ađ veikindi hafa veriđ ađ herja á nemendur, en eins og fólk veit taka allir nemendur ţátt. Leiklestur er á fullu og leikćfingar byrjuđu í morgun. Lesa meira

Endurskinsmerki


Lögreglan heimsótti okkur í morgun og frćddi börnin um notkun endurskinsmerkja og nauđsyn ţess ađ bera ţau utan á sér í skammdeginu. Lesa meira

Mynd augnabliksins

  • Mentor
  • Saft
  • Web of Trust

    WOT er handhćgt tól sem metur áreiđanleika vefsíđna.

  • Heilsueflandi skóli

    Heilsueflandi skóli.