Stöđvarfjarđarskóli

Grunnskólinn á Stöđvarfirđi

Fréttir

Göngudagur

Gengiđ um Vattarnes s.l. vor.
Fimmtudaginn 28. ágúst tökum viđ fram gönguskóna og leggjum land undir fót. Eldri nemendurnir stefna á Vindfelliđ og yngri nemendurnir ćtla áleiđis upp í Jafnadal. Lagt verđur af stađ kl. 8, frá skólanum (nemendum verđur keyrt ađ upphafsstađ). Muniđ eftir útivistarklćđnađi s.s. góđum gönguskóm og nestinu. Lesa meira

Skólabyrjun

8. og 9b. í Hollandsferđ s.l. vor.
1. - 10. bekkur mćti kl. 10:00 mánudaginn 25. ágúst. Mötuneytiđ tekur til starfa ţriđjudaginn 26. ágúst. Skráning og upplýsingar í síma 475-9030. Lesa meira

Vorhátíđ leikskólans, útskriftarferđ og afmćli


Myndir. Lesa meira

Dagskrá vordaga

Vordagar
Nú er komiđ ađ árlegum vordögum í skólanum, en ţá daga reynum viđ ađ sinna útiverkum og jafnve leika okkur eitthvađ líka. Dagskrá ţeirra eftirfarandi: Lesa meira

Vorhátíđ


Hér er auglýsing um vorhátíđ leikskólans og myndir úr starfinu í mars og apríl.

Mynd augnabliksins

  • Mentor
  • Saft
  • Web of Trust

    WOT er handhćgt tól sem metur áreiđanleika vefsíđna.

  • Heilsueflandi skóli

    Heilsueflandi skóli.