Fréttir & tilkynningar

18.04.2018

Keppnisdagur

Hinn árlegi keppnisdagur var haldinn í gær. Við fengum góða heimsókn frá nemendum úr Breiðdalnum og tóku þeir fullan þátt í þessu með okkur. Keppnisgreinar að þessu sinni voru: útsvar, myndlist, þrautir, ratleikur/ljósmyndun, smíði og TurfHunt (snjalltækjaratleikur). Veðrið setti verulega strik í reikningin og rigndi mjög mikið þennan dag. Fóru því ratleikirnir fyrir ofan
05.04.2018

Íþróttatími

26.03.2018

Rigning

23.03.2018

Páskaleyfi

Viðburðir

Það er alltaf

líf og fjör

í skólanum