Stöđvarfjarđarskóli

Grunnskólinn á Stöđvarfirđi

Fréttir

Jólakvöld


Jólakvöldiđ fór fram í gćr. Góđ mćting var međal nemenda og forráđamanna ţeirra. Spilađur var Ólsen-Ólsen međ útsláttarfyrirkomulagi. Sigurvegari kvöldsins var hann Emil af miđstigi. Hann stóđ af sér allar árásir og endađi međ vinninginn. Ađ ţessari keppni lokinni var bođiđ upp á súkkúlađi og piparkökur, áđur en vinningafló Lesa meira

Snúđar

Ţađ er ekki laust sem skrattinn heldur.
Hér má sjá leikritiđ Snúđa sem sett var upp á árshátíđ Stöđvarfjarđarskóla ţann 30. nóvember: Lesa meira

Árshátíđin

Ferđamennirnir
Árshátíđin fór fram s.l. og tókst mjög vel. Nemendur stóđu sig međ prýđi og var ţar enginn undanskilinn. Hér má sjá nokkrar myndir úr förđunarherberginu. Lesa meira

Árshátíđin

Förđun frá fyrra ári
Árshátíđ Stöđvarfjarđarskóla verđur haldin fimmtudaginn 30. nóvember kl. 18.00, en ţá verđur leikritiđ „Snúđar, eđa sagan af ţví ţegar fjandinn varđ laus og andskotinn hitti ömmu sína“ eftir Björgvin Val Guđmundsson. Allir nemendur grunnskólans taka ţátt og allir starfsmenn hafa komiđ ađ undirbúningi. Nemendur hafa ćft reglulega í 2-3 vikur og viđ hvetjum ađ sjálfsögđu sem flesta til ađ koma og skemmta sér međ Lesa meira

Árshátíđ frestađ!

Frá ćfingu í fyrra
Vegna ýmissa óviđráđandi orsaka, ćtlum viđ ađ fćra árshátíđ okkar til 30. nóvember n.k. Á skóladagatali var hún áćtluđ ţann 16. nóv. og fćrum viđ hana ţví um 2 vikur. Lesa meira

Mynd augnabliksins

  • Mentor
  • Saft
  • Web of Trust

    WOT er handhćgt tól sem metur áreiđanleika vefsíđna.

  • Heilsueflandi skóli

    Heilsueflandi skóli.