Stöđvarfjarđarskóli

Grunnskólinn á Stöđvarfirđi

Fréttir

Heimsókn í Skaftfell á Seyđisfirđi


Ţann 4. september síđastliđinn fór miđstig skólans ásamt nemendum miđstigs á Breiđdalsvík til Seyđisfjarđar. Lesa meira

Starfsdagur á föstudag


Starfsdagur leik- og grunnskólastarfsmanna verđur haldinn föstudaginn 8. sept. Leikskóla- og grunnskólakennarar fara á Norđfjörđ og starfsmenn AFLS fara á Reyđarfjörđ. Lesa meira

Veraldarvinir í heimsókn

Ítalir
Í dag komu 15 veraldarvinir í heimsókn í skólann. Ţeir eru á aldrinum 15 - 17 ára og báđu um ađ fá ađ hitta eldri nemendur skólans. Ţeir höfđu útbúiđ plaköt og kynntu landiđ sitt fyrir okkur. Löndin voru Ítalía, Ţýskaland, Kanada, Holland og Belgía. Eftir kynninguna var spurt nánar út í ýmislegt á báđa bóga. Ađ kynn Lesa meira

Sundkennsla haustiđ 2017


Eins og venjulega sameinuđumst viđ Breiđdćlingum í sundkennslunni. Ađ ţessu sinni fór kennslan fram á Breiđdalsvík og sá Steinţór íţróttafrćđingur um kennsluna. Lesa meira

Öll grunnskólabörn í Fjarđabyggđ fá gjaldfrjáls námsgögn


Bćjarráđ Fjarđabyggđar samţykkti mánudaginn 24. júlí ađ veita öllum grunnskólabörnum í Fjarđabyggđ nauđsynleg námsgöng ţeim ađ kostnađarlausu frá og međ haustinu 2017. Gjaldfrjáls námsgögn styđja viđ barnasáttmála Sameinuđu ţjóđanna sem Íslendingar hafa stađfest ađild sína ađ og Fjölskyldustefnu Fjarđabyggđar. Umjónarkennarar munu halda utan um námsgögn hvers bekkjar og ţau verđa ađgengileg nú í skólabyrjun. Lesa meira

Mynd augnabliksins

  • Mentor
  • Saft
  • Web of Trust

    WOT er handhćgt tól sem metur áreiđanleika vefsíđna.

  • Heilsueflandi skóli

    Heilsueflandi skóli.