Verkefnahópar 2011-2012

Uppeldi til ábyrgđar (Sólrún, Jóna, Bogga) Viđfangsefni: Halda utan um innleiđingu verkefnisins og stjórna reglulegum umrćđufundum starfsfólks. 

Verkefnahópar 2011-2012

Uppeldi til ábyrgðar (Sólrún, Jóna, Bogga)

Viðfangsefni: Halda utan um innleiðingu verkefnisins og stjórna reglulegum umræðufundum starfsfólks.  Skólareglur endurskoðaðar.

 

Eineltishópur (Gurra, Björgvin, Jóna)

Viðfangsefni:að viðhalda Olweusaráætluninni í skólanum

að grípa inn í framvinduna og setja rétta stefnu sé ástæða til

að nemendakönnunin sé lögð fyrir á hverju ári

að eineltisáætlunin sé kynnt foreldrum

 

Heimasíða/Mentor/Skólanámskrá (Björgvin)

Viðfangsefni: Vinna að námskrá skólans og að hún sé aðgengileg á Mentor.  Halda við heimasíðu skólans og vinna að því að þeir möguleikar sem Mentor býður upp á, verði kynntir kennurum.

 

Sjálfsmatshópur (Solla, Sólrún)

Viðfangsefni: Annast sjálfsmat skóla, þ.e. innra starfið í skólanum er metið eftir sérstakri sjálfsmatsáætlun. Áætlunin nær yfir þær kannanir sem eru lagðar fyrir á skólaárinu. Sjálfsmatsskýrsla verði birt á heimasíðu skólans að vori.

Heilsueflandi skóli (Gurra, Solla, Jóna)

Í heilsueflandi skólum fer fram skólastarf í anda heilsueflingar þar sem markvisst er unnið að því að efla og stuðla að velferð og góðri heilsu nemenda og starfsfólks. Hvað felst í þátttökunni?

 

Endurskoðun áætlana (Solla, Sólrún)

Uppfærsla á áfallaáætlun, handbók skólans, jafnréttisáætlun o.fl.

Verkefnahópar skólarárið 2012-2013.