Kynningarmyndbönd um byggingar- og málmiđnađ

Út voru ađ koma kynningarmyndbönd um byggingar- og málmiđnađ.  Ţeir sem hafa áhuga á ţessum greinum ćttu endilega ađ skođa ţau en í ţeim segir ungt fólk

Frćđslumyndbönd um byggingar- og málmiđnađ

Út voru að koma kynningarmyndbönd um byggingar- og málmiðnað.  Þeir sem hafa áhuga á þessum greinum ættu endilega að skoða þau en í þeim segir ungt fólk m.a. frá reynslu sinni af þeim störfum sem opnast að iðnnámi loknu.

Það er menntamálaráðuneytið sem gefur út.  Myndböndin má skoða á hlekkjunum hér að neðan:

Smíða.

Byggja.

Framleiða.

Störfin.