Nám og námsvefir

Náms- og starfsráđgjöf í Stöđvarfjarđarskóla veturinn 2015-2016 Náms- og starfsráđgjafi er: Sigríđur Stephensen Pálsdóttir og verđur í skólanum annan

Náms- og starfsráđgjöf

Náms- og starfsráđgjöf í Stöđvarfjarđarskóla veturinn 2015-2016

Náms- og starfsráđgjafi er: Sigríđur Stephensen Pálsdóttir og verđur í skólanum annan hvern fimmtudag frá 8.30 - 12.00

Nemendur og/eđa forráđamenn geta bókađ viđtöl hjá náms- og starfsráđgjafa međ ţví ađ koma viđ,  hringja eđa senda tölvupóst.

Hlutverk náms- og starfsráđgjafa samkvćmt ađalnámskrá grunnskóla er ađ vinna međ nemendum, foreldrum, kennurum, skólastjórnendum og öđrum starfsmönnum skólans ađ ýmiss konar velferđarstarfi er snýr ađ námi, líđan og framtíđaráformum nemenda.

Međ ţví ađ: 

 • Liđsinna nemendum viđ ađ finna hćfileikum sínum, áhugasviđum og kröftum farveg
 • Veita nemendum ađstođ viđ ađ leita lausna ef vandi steđjar ađ í námi ţeirra eđa starfi í skólanum.
 • Ađstođa nemendur viđ ađ vinna úr upplýsingum um nám sitt og leiđbeina ţeim viđ áframhaldandi nám og starf.
 • Hafa ađ leiđarljósi í náms- og starfsfrćđslu ađ kynna nemendum fjölbreytt námsframbođ ađ loknum grunnskóla og störf af ýmsu tagi.
 • Ennfremur ađ kynna báđum kynjum störf sem hingađ til hefur veriđ litiđ á sem hefđbundin karla eđa kvennastörf.
 • Kynna fyrir nemendum ný störf og ţróun starfa sem fylgja breytingum í nútímasamfélagi.

Ennfremur ađ:

 • Standa vörđ um velferđ og hagsmuni allra nemenda.
 • Veita ráđgjöf um námstćkni og skipulögđ vinnubrögđ.
 • Veita persónulega ráđgjöf og stuđning m.a. vegna erfiđra samskipta, kvíđa og eineltis.
 • Sinna hópráđgjöf og ýmis konar frćđslu og forvarnarstarfi m.a. gegn vímuefnum, einelti og ofbeldi í samstarfi viđ stjórnendur og kennara.
 • Sitja í nemendarverndarráđi skólans og öđrum teymum sem tengjast vinnu námsráđgjafa.

Náms- og starfsráđgjafi er talsmađur allra nemenda og trúnađarmađur. Hann er bundinn ţagnarskyldu um einkamál ţeirra en er undanţeginn ţagnarskyldu ţegar líf, heilsa og öryggi nemenda er í húfi. Einnig ef nemandi greinir frá lögbroti.