Veraldarvinir í heimsókn

Veraldarvinir í heimsókn Í dag komu 15 veraldarvinir í heimsókn í skólann. Ţeir eru á aldrinum 15 - 17 ára og báđu um ađ fá ađ hitta eldri nemendur

Fréttir

Veraldarvinir í heimsókn

Ítalir
Ítalir

Í dag komu 15 veraldarvinir í heimsókn í skólann.  Ţeir eru á aldrinum 15 - 17 ára og báđu um ađ fá ađ hitta eldri nemendur skólans.  Ţeir höfđu útbúiđ plaköt og kynntu landiđ sitt fyrir okkur.  Löndin voru Ítalía, Ţýskaland, Kanada, Holland og Belgía.  Eftir kynninguna var spurt nánar út í ýmislegt á báđa bóga.  Ađ kynningu lokinni var fariđ međ hópinn um skólann og voru gestirnir mjög hissa á hve skólinn vćri flottur og vel tćkjum búinn.  Áttu ekki til orđ.  Góđ heimsókn og skemmtileg.