Skólaslit

Skólaslit Skólanum var slitiđ á fimmtudaginn og börnin hlupu glöđ út í sumariđ en vonandi hlakkar ţau til ađ koma aftur nćsta vetur.

Fréttir

Skólaslit

Tristan Blćr hefur lokiđ fyrsta bekk.
Tristan Blćr hefur lokiđ fyrsta bekk.

Skólanum var slitiđ á fimmtudaginn og börnin hlupu glöđ út í sumariđ en vonandi hlakkar ţau til ađ koma aftur nćsta vetur.

Ţví er nefnilega ţannig háttađ hjá okkur ađ í vetur var enginn tíundi bekkur ţví ćttu allir sem voru hérna síđastliđinn vetur ađ skila sér aftur í haust.  

En myndavélin var á lofti og hérna er hćgt ađ skođa myndirnar.  

Starfsfólk Stöđvarfjarđarskóla ţakkar fyrir samstarfiđ í vetur.