Síđasti leikskóladagurinn

Síđasti leikskóladagurinn Síđasti opnunardagur leikskólans var 12. júlí s.l. Af ţví tilefni voru pylsur í matinn, sem nemendum ţótti ekki verra. Ţennan

Fréttir

Síđasti leikskóladagurinn

Erna og Ronja stóđu sig vel
Erna og Ronja stóđu sig vel

Síđasti opnunardagur leikskólans var 12. júlí s.l.  Af ţví tilefni voru pylsur í matinn, sem nemendum ţótti ekki verra.  Ţennan dag buđum viđ ţeim Ingu og Söru ađ borđa međ okkur og ţáđu ţćr bođiđ.  Ţćr hćttu störfum viđ leikskólann frá 1. júní, eftir áratugastarf og ţótti okkur tilhlýđilegt ađ afhenda ţeim ţakklćtisvott fyrir mjög vel unninn störf í gegnum árin.  Ţćr Erna og Ronja afhentu ţeim fugla frá henni Rósu og gjafabréf frá Gistiheimilinu á Egilsstöđum.  Anna Birna og Máni stóđu vaktina í leikskólanum ţennan dag og gekk allt prýđisvel.  Leikskólinn opnar svo aftur 10. ágúst n.k.