Öll grunnskólabörn í Fjarđabyggđ fá gjaldfrjáls námsgögn

Öll grunnskólabörn í Fjarđabyggđ fá gjaldfrjáls námsgögn Bćjarráđ Fjarđabyggđar samţykkti mánudaginn 24. júlí ađ veita öllum grunnskólabörnum í

Fréttir

Öll grunnskólabörn í Fjarđabyggđ fá gjaldfrjáls námsgögn

Bćjarráđ Fjarđabyggđar samţykkti mánudaginn 24. júlí ađ veita öllum grunnskólabörnum í Fjarđabyggđ nauđsynleg námsgöng ţeim ađ kostnađarlausu frá og međ haustinu 2017.

Gjaldfrjáls námsgögn styđja viđ barnasáttmála Sameinuđu ţjóđanna sem Íslendingar hafa stađfest ađild sína ađ og Fjölskyldustefnu Fjarđabyggđar.

Umjónarkennarar munu halda utan um námsgögn hvers bekkjar og ţau verđa ađgengileg nú í skólabyrjun.

Međ bestu kveđju

 

 

Ţóroddur Helgason

Frćđslustjóri Fjarđabyggđar

Hafnargata 2, 730 Fjarđabyggđ

Sími: 470 9027, GSM: 860 8331, Fax: 470 9001

Netfang: thoroddur.helgason@fjardabyggd.is