Jólakvöld

Jólakvöld Jólakvöldiđ fór fram í gćr. Góđ mćting var međal nemenda og forráđamanna ţeirra. Spilađur var Ólsen-Ólsen međ útsláttarfyrirkomulagi.

Fréttir

Jólakvöld

Jólakvöldiđ fór fram í gćr.  Góđ mćting var međal nemenda og forráđamanna ţeirra.  Spilađur var Ólsen-Ólsen međ útsláttarfyrirkomulagi.  Sigurvegari kvöldsins var hann Emil af miđstigi.  Hann stóđ af sér allar árásir og endađi međ vinninginn.  Ađ ţessari keppni lokinni var bođiđ upp á súkkúlađi og piparkökur, áđur en vinningaflóđiđ byrjađi.  Spilađar voru 12 umferđir af Bingó og voru ţar ýmsir góđir vinningar í bođi.  Ţar tók stćrsta vinninginn, hann Bergsveinn af elsta stigi.  Hann meira ađ segja ţurfti ađ draga ásamt tveimur öđrum, en hann dró bara ásinn af öryggi og vann stóra Machintosh (Quality Street).  Gefendur vinninga voru Brekkan og Fiskmarkađur Austurlands.  Kunnum viđ ţeim bestu ţakkir!

Hér má sjá myndir.