Heimsókn í Skaftfell á Seyđisfirđi

Heimsókn í Skaftfell á Seyđisfirđi Ţann 4. september síđastliđinn fór miđstig skólans ásamt nemendum miđstigs á Breiđdalsvík til Seyđisfjarđar.

Fréttir

Heimsókn í Skaftfell á Seyđisfirđi

Ţann 4. september síđastliđinn fór miđstig skólans ásamt nemendum miđstigs á Breiđdalsvík til Seyđisfjarđar.

Nemendur tóku ţátt í frćđsluverkefni Skaftfells ţar sem útgangspunkturinn var listaverkiđ Tvísöngur eftir Lukas Kühne og er stađsett í hliđum Seyđisfjarđar.  Nemendur fengu frćđslu og rćddu m.a. ţrívídd og rými, tvívídd og flöt og endurvarp og sveiflumyndun hljóđs. Einnig hvernig ţessar sveiflur mynda oft samhverft munstur t.d. eins og  munstur á yfirborđi vatns viđ hreyfingu.  

Ţegar komiđ var upp í listaverkiđ Tvísöng, léku nemendur sér međ hljóđ og upplifđu hvernig hljómurinn breytist inni í listaverkinu. Ţeir blésu upp blöđrur og létu ţćr svífa um loftiđ međan hópurinn söng ákveđiđ lag. Vindurinn stríddi ţeim ađeins og sumar flugu út í buskann. 

Nćst var frćđsla og verkefnavinna í Skaftfelli og ađ lokum fengu ţau leiđsögn um sýningu í sýningarsalnum.  Hópurinn snćddi pizzu áđur en lagt var af stađ heim á leiđ. 

Allt gekk ţetta ljómandi vel og listakonurnar höfđu á orđi hvađ ţađ vćri skemmtilegt ađ vinna međ svona flottan og góđan hóp. 

Hér er hćgt ađ skođa myndir úr ţessari ferđ