Eru rafrettur hćttulegar?

Eru rafrettur hćttulegar? Mánudaginn 22. janúar, kl. 12.30 verđur nemendakynning fyrir 8. - 10.b. á Fáskrúđsfirđi. Leggjum af stađ frá skólanum kl.

Fréttir

Eru rafrettur hćttulegar?

Mánudaginn 22. janúar, kl. 12.30 verđur nemendakynning fyrir 8. - 10.b. á Fáskrúđsfirđi.  Leggjum af stađ frá skólanum kl. 12.00.

Kynning fyrir foreldra/forráđamenn verđur svo á Eskifirđi (sjá auglýsingu). 

Rafsígarettur hafa veriđ til sölu hér á landi síđustu ár en fyrstu rafsígaretturnar komu á markađ fyrir um tíu árum. Könnun sem gerđ var áriđ 2015 sýndi ađ 2,5% fullorđinna sögđust nota rafsígarettur, ađeins fćrri karlar 2% en konur 3%. Ţađ sem vekur athygli er ađ hlutfallslega fleiri 15 ára börn (25%) hafa prófađ rafsígarettur en fullorđnir einstaklingar (5%). Ţađ vekur ugg ţví rannsóknir sýna ađ börn sem fikta viđ rafsígarettur eru líklegri til ađ byrja ađ reykja venjulegar sígarettur.