Árshátíđin

Árshátíđin Árshátíđ Stöđvarfjarđarskóla verđur haldin fimmtudaginn 30. nóvember kl. 18.00, en ţá verđur leikritiđ „Snúđar, eđa sagan af ţví ţegar fjandinn

Fréttir

Árshátíđin

Förđun frá fyrra ári
Förđun frá fyrra ári

Árshátíđ Stöđvarfjarđarskóla verđur haldin fimmtudaginn 30. nóvember kl. 18.00, en ţá verđur leikritiđ „Snúđar, eđa sagan af ţví ţegar fjandinn varđ laus og andskotinn hitti ömmu sína“ eftir Björgvin Val Guđmundsson.  Allir nemendur grunnskólans taka ţátt og allir starfsmenn hafa komiđ ađ undirbúningi.  Nemendur hafa ćft reglulega í  2-3 vikur og viđ hvetjum ađ sjálfsögđu sem flesta til ađ koma og skemmta sér međ okkur. Ađgangseyrir er 1.000 krónur fyrir fullorđna og 500 krónur fyrir grunnskólanemendur.  Innifaliđ í verđinu eru veitingar sem ferđahópurinn töfrar fram af alkunnri snilld. 

Allir velkomnir